564 4050

Styrkur og teygjur

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 9

Kennarar

Anna Guðný Elvarsdóttir

Þjálfari LFK

Jens Andri Fylkisson

Hóptímakennari

Viðskiptavinir þurfa að skrá sig í hóptíma okkar

Skráning fer fram á eftirfarandi síðu.

SKRÁNING OG NÁNARI UPPLÝSINGAR HÉR


16

Þessi tími minnir á gömlu góðu leikfimina.
Engin hopp og högg á líkamann aðeins styrkjandi og liðkandi æfingar sem koma þér í betra form.

Létt upphitun, vandaðar og fjölbreyttar styrktaræfingar og góðar teygjur í lokin.

Frábær hóptími fyrir fólk á besta aldri.