564 4050

Plié Sumar | Dansleikjanámskeið 10. júní

Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 24.990,- kr.

Salir

Salur 1

Kennarar

Alma Hrönn Káradóttir

Stöðvastjóri CrossFit Sport

Dansleikjanámskeið Plié sumarið 2024

Ballet 1

Dansleikjanámskeið Plié verða á sínum stað sumarið 2024.
Börnin þurfa að koma með gott nesti, klædd í æfingarföt og með útiföt eftir veðri, þar sem við reynum að nýta útissvæði í kring.

Danstímar, leikir útivera O.FL. Pizzuveisla í lok námskeiðis.

Námskeiðið er kennt í viku í senn frá kl. 9:00-16:00.
Í boði verður að kaupa gæslu gegn gjaldi (5000 kr) frá kl. 08:00-09:00 og 16:00-17:00.
Verð 24.990 kr á 5 daga námskeið (vikur 2 og 4 er 4 dagar og kosta því 19.990 kr.)

Vikur:

Vika 1: 10.-15. júní
Vika 2: 18.-21. júní
Vika 3: 24.-29. júní
Vika 4: 6.-9. ágúst
Vika 5: 12.-16. ágúst

Hér fyrir neðan getur þú valið vikur og bætt við gæslutíma.


Verð 24.990,- kr.