564 4050

Plié Dansfjör

Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 31.800,- kr.

Salir

Salur 1

Kennarar

Alma Hrönn Káradóttir

Stöðvastjóri CrossFit Sport

10 vikna námskeið hefst 10. okt

Dansfjör eru skemmtilegir danstímar fyrir 16 mánaða til 3ja ára börn.

Dansfjör

Börnin fá að kynnast hreyfingu og dansi í gegnum leik og söng. Markmið námskeiðisins er að kenna fínhreyfingar, taktvísi, samhæfingu og að vinna í hóp. Áhersla er lögð á að kynnast hreyfingu og dansi á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.

Best er að nemandi klæðist þægilegum fatnaði. Ekki er gott ef fatnaðurinn er of víður eða of síður. Berfætt eða í stömum sokkum. Hár greitt frá andliti.

Námskeiðið er kennt á laugardögum kl. 11:15

Tímarnir eru 45 mínútur. Gert er ráð fyrir að foreldri sé með í tímanum.

Verð: 31.800 kr.

Hægt er að ráðstafa frístundastyrk HÉR!


Verð 31.800,- kr.