564 4050

Meðgönguleikfimi - 5. nóv

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 18.500,- kr.
6 vikna námskeið hefst 5. nóvember

Salir

Salur 9

Kennarar

Dagmar Heiða Reynisdóttir

Tímar

Mánudaga

Kl. 12:00 Salur 9 Dagmar/Lilja María
Kl. 17:30 Salur 9 Dagmar/Lilja María

Miðvikudaga

Kl. 12:00 Salur 9 Dagmar/Lilja María
Kl. 17:30 Salur 9 Dagmar/Lilja María

hvíttFullFrisk

6 vikna námskeið hefst 5. nóv

Umsjón með námskeiðinu hefur Dagmar Heiða Reynisdóttir, menntaður hjúkrunarfræðingur, þolfimikennari og einkaþjálfari. Dagmar vann lokaverkefni sitt "Líkamsrækt á meðgöngu" við hjúkrunarfræðideild HÍ árið 2004 og hefur verið með mömmu- & meðgöngunámskeið í Sporthúsinu og Bootcamp síðastliðin 9 ár.

Námskeiðið byggist fyrst og fremst á styrktarþjálfun og er mikil áhersla lögð á að styrkja grindarbotns og bakvöðva. Æfingarnar eru fjölbreyttar og samanstanda m.a. af stöðvahring, tabata, pump ofl. Mikil áhersla er lögð á að tímarnir séu fjölbreyttir og skemmtilegir og að allir finni eitthvað við sitt hæfi.

Kennarar námskeiðis eru Dagmar Heiða Reynisdóttir og Lilja María Sigfúsdóttir.
Frekari upplýsingar varðandi mömmuleikfimi sendast á dagmar@fullfrisk.com.

Tvær tímasetningar í boði

Kl. 12:00 mánudaga og miðvikudaga (Hægt er að mæta með mömmum kl. 9:40 eða kl. 10:50)
Kl. 17:30 mánudaga og miðvikudaga

Verð: 18.500,- kr

bumba

Skráningarferlið

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar.
3. Senda kortanúmer + gildistíma + kennitölu á netfangið alma@sporthusid.is og gengið verður frá greiðslu og skráningu fyrir þig.
4. Millifæra á reikning Sporthússins/Sporthöllin: 115-26-14050; kennitala: 500108-1690 og senda greiðslukvittun á netfangið alma@sporthusid.is. ATH! upplýsingar sem þurfa að koma fram er hvaða námskeið er greitt fyrir sem og kennitala þátttakanda.


Verð 18.500,- kr.
6 vikna námskeið hefst 5. nóvember