564 4050

Ævintýrabúðir CrossFit 9-12 ára/Sumar

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 12.990,- kr.
1 vikna námskeið hefst 11. júní

Salir

Salur 6

Salur 7

Kennarar

Kolbrún Jónasdóttir

Umsjónamaður Æfingabúða Crossfit Sport

Tímar

Mánudaga

Kl. 9:00-12:00 Crossfit salur Kolbrún Jónasdóttir

Þriðjudaga

Kl. 9:00-12:00 Crossfit salur Kolbrún Jónasdóttir

Miðvikudaga

Kl. 9:00-12:00 Crossfit salur Kolbrún Jónasdóttir

Fimmtudaga

Kl. 9:00-12:00 Crossfit salur Kolbrún Jónasdóttir

Föstudaga

Kl. 9:00-12:00 Crossfit salur Kolbrún Jónasdóttir

banner_cf_sumar

Ævintýrabúðir CrossFit sumarið 2018 fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára

ATH. fyrir börn fædd 2006-2009

Fjölbreytt, skemmtilegt og fræðandi leikjanámskeið um virkt og heilbrigt líferni

CrossFit_hvitt-10

Sumarið 2018 verður sannkallað ævintýrasumar þar sem sett verður upp leikjanámskeið fyrir hressa krakka á aldrinum 9 -12 ára. Við fylgjum eftir vinsælum vetrarnámskeiðum okkar fyrir 9-12 ára krakka með því að bjóða upp á fjölbreytt og skemmtilegt leikjanámskeið fyrir duglega krakka sem finnst gaman að hreyfa sig á virkan og heilbrigðan hátt.

Æfingabúðirnar verða starfræktar í Sporthúsinu Kópavogi og í og við Kópavogsdalinn fimm daga vikunnar frá kl. 09:00 - 12:00 frá og með 11. júní. Æfingabúðirnar standa yfir í 6 vikur frá 11. júní til 27. júlí og hægt er að skrá sig viku í senn.

Umsjónarmaður æfingabúðanna er Kolbrún Jónasdóttir grunnskólakennari.

Lögð er áhersla á fjölbreytni, fræðslu og öruggar æfingar. Námskeiðin munu fara fram í Sporthúsinu Kópavogi, í sal CrossFit Sport sem og í nágrenni Sporthússins. Á hverju föstudegi verður ferður farið í ferðir; fjöruferð, hjólaferð og þessháttar eftir veðri og vindum.

Þægilegur íþróttafatnaður æskilegur og góðir skór. Krakkarnir koma einnig sjálfir með hollt nesti með sér.

Tímabil

Vika 1:11. júní - 15. júní - FULLT!
Vika 2: 18. júní - 22. júní - FULLT!
Vika 3: 25. júní - 29. júní - FULLT!
Vika 4: 2. júlí – 6. júlí - FULLT!
Vika 5: 9. júlí – 13. júlí - FULLT!
Vika 6: 16. júlí - 20. júlí - FULLT!
Vika 7: 23. júlí - 27. júlí

Tímasetning

Mánudaga – föstudaga kl: 09:00 - 12:00
Aldurshópar: 9-12 ára

Verð

  • 12.990,- kr./ vikan
  • 10% systkinaafsláttur á barn.

Skráningarferlið

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar.
3. Senda kortanúmer + gildistíma + kennitölu á netfangið alma@sporthusid.is og gengið verður frá greiðslu og skráningu fyrir þig.
4. Millifæra á reikning Sporthússins/Sporthöllin: 115-26-14050; kennitala: 500108-1690 og senda greiðslukvittun á netfangið alma@sporthusid.is ATH! upplýsingar sem þurfa að koma fram er hvaða námskeið er greitt fyrir sem og kennitala þátttakanda.


Verð 12.990,- kr.
1 vikna námskeið hefst 11. júní