564 4050

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2023

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 13.990,- kr.
1 vikna námskeið hefst 12. júní

Salir

Crossfit Salur

Kennarar

Alma Hrönn Káradóttir

Stöðvastjóri CrossFit Sport

Tímar

Mánudaga

Kl. 9:00-12:00 Crossfit salur

Þriðjudaga

Kl. 9:00-12:00 Crossfit salur

Miðvikudaga

Kl. 9:00-12:00 Crossfit salur

Fimmtudaga

Kl. 9:00-12:00 Crossfit salur

Föstudaga

Kl. 9:00-12:00 Crossfit salur

CFSLogo

Ævintýrabúðir CrossFit sumarið 2023 fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára

Fjölbreytt, skemmtilegt og fræðandi leikjanámskeið um virkt og heilbrigt líferni

Sumarið 2023 verður sannkallað ævintýrasumar þar sem sett verður upp leikjanámskeið fyrir hressa krakka á aldrinum 9 -12 ára.
Námskeiðið er CrossFit miðað, þar sem börnin eru að læra ýmsar CrossFit hreyfingar og æfingar. Við leggjum áherslu á leik og skemmtun í bland við æfingar.

Ævintýrabúðirnar verða starfræktar í Sporthúsinu Kópavogi og í og við Kópavogsdalinn fimm daga vikunnar frá kl. 09:00 - 12:00 frá og með 12. júní.
Til þess að tryggja gæði æfinga, fræðslu og öryggi barnanna er hámarksfjöldi í hóp 20 börn

Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur frá 12. júní til 14. júlí og hægt er að skrá sig viku í senn

10% afsláttur ef þú tekur 2 vikur eða fleiri

Lögð er áhersla á fjölbreytni, fræðslu og öruggar æfingar.
Námskeiðið munu fara fram í Sporthúsinu Kópavogi, í sal CrossFit Sport sem og í nágrenni Sporthússins.

Þægilegur íþróttafatnaður æskilegur og góðir skór. Krakkarnir koma einnig sjálfir með hollt nesti með sér.


Tímasetning

Mánudaga – föstudaga kl: 09:00 - 12:00

Tímabil

Vika 1: 12.-16. júní - fullt Vika 2: 19.-23. júní
Vika 3: 26.-30. júní - Fullt
Vika 4: 3.-7. júlí
Vika 5: 10.-14. júlí
Vika 6: 17.-21. júlí

Verð

  • 13.990,- kr./ vikan
  • 10% systkinaafsláttur á seinna barn og 10% afsláttur ef tekið er 2 vikur eða meira

Skráningarferlið

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
1. Veldu dagsetningar hér að neðan og settu í körfu.
2. í körfu velur þú fjölda námskeiða, skráir inn þáttakenda og gengur frá greiðslu. Hægt er að greiða með kredit-, debetkorti eða netgíró.


Verð 13.990,- kr.
1 vikna námskeið hefst 12. júní