564 4050

CrossFit Comeback | 7. & 8. jan

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 16.990,- kr.
4 vikna námskeið hefst 6. janúar

Salir

Salur 1

Kennarar

Alma Hrönn Káradóttir

Stöðvastjóri CrossFit Sport

Tímar

Laugardaga

Kl. 12:00 Crossfit Salur

Sunnudaga

Kl. 12:00 Crossfit Salur

CROSSFIT COMEBACK

Á eitthvað af þessu við þig ?

  • Ég á erfitt með að koma mér af stað á æfingu
  • Ég hef stundað CrossFit en dottið úr hreyfingu
  • Ég þekki grunnhreyfingar CrossFit og finnst ég ekki þurfa heilt grunnnámskeið
  • Ég þarf að forgangsraða hreyfingu inní rútínuna mína aftur
  • Ég sakna þess að svitna og gleðjast með frábærum hóp fólks

7. og 8. janúar 2023 munum við halda COMEBACK námskeið. Þetta námskeið verður upprifjun fyrir þá sem hafa dottið út eða meðlimi sem vilja koma sér aftur af stað

Námskeiðið verður kennt báða dagana frá kl. 12:00-13:30

Innifalið í námskeiði:

  • 4 vikna aðgangur í CrossFit Sport
  • Frjáls mæting í fjölda CrossFit tíma og 3 tæknitímar í Olympískum lyftingum, á viku
  • 4 vikna aðgangur að tækjasal Sporthússins og frjáls mæting í hóptíma
  • Lokaður Facebook hópur og eftirfylgni

Vertu með okkur á nýja árinu!


Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Við skráningu á námskeið samþykki ég skilmála Sporthússins

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.
3. Núverandi korthafar í CrossFit Sport fá námskeiðið sér að endurgjaldslausu. Til þess að skrá sig, sendið póst á alma@sporthusid.is.


Verð 16.990,- kr.
4 vikna námskeið hefst 6. janúar