Calm Yoga Therapy | 4. sept
Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeiðVerð 29.000,- kr.
Nýtt! 6 vikna námskeið kennt í Infrarauðum hituðum sal
Kennt mánudaga kl.20:00-21:10
Námskeiðið hentar vel fyrir byrjendur og þá sem eru að koma aftur eftir hlé. Calm Yoga Therapy byggir upp líkamlegan og andlegan styrk og hjálpar þér að ná betra jafnvægi í lífinu.
Calm Yoga Therapy hjálpar til við að:
· Losa um bólgur, spennu og stífleika
· Gefa þér aukin styrk, þol og liðleika
· Minnka streitu og kvíða
· Bæta svefn og auka orku
· kynorkan fer á annað level
Kenndar verða nokkrar öndunaræfingar sem kyrra hugann, róa taugakerfið og hjálpa þér að vera í núinu.
Farið verður í Yin, Flow, Yoga Therapy og Nidra. Djúpslökun er í lok hvers tíma sem endurnærir líkama og sál.
Innifalið í námskeiðinu er:
- Yogatími alla mánudaga í infrarauðum hituðum yogasal
- Tveir online yogatímar og heimaverkefni
- Aðgangur að báðum stöðvum Sporthússins
- Aðgangur að tækjasal Sporthússins og pottasvæði
- Aðgangur að öllum opnum tímum
Þjálfari námskeiðis er Klara Dögg Sigurðardóttir
Verð 29.000kr
Verð 29.000,- kr.