564 4050

Crossfit Grunnur | 10. okt

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 28.990,- kr.
8 vikna námskeið hefst 10. október

Salir

Salur 3

Kennarar

Heiðrún Finnsdóttir

Námskeiða og Crossfit kennari

Tímar

Mánudaga

Kl. 12:00 Salur 3 Námskeið B
Kl. 18:15 Salur 3 Námskeið D

Miðvikudaga

Kl. 12:00 Salur 3 Námskeið B
Kl. 18:15 Salur 3 Námskeið D

Fimmtudaga

Kl. 12:00 Salur 3 Námskeið B
Kl. 18:15 Salur 3 Námskeið D

16 (1 of 1)

Næstu grunnnámskeið hefjast 10. okt

2 vikur á grunnnámskeiði + 6 vikna aðgangur í framhaldstímum CFS á 28.990 kr.

Tímasetningar í boði eru:

Námskeið A: mán, mið og fim kl. 06:00-07:00
Námskeið D: mán, mið og fim kl. 18:15-19:15

CFSLogo

ATH. 16 ára aldurstakmark er á þetta námskeið.


3 tímar í viku

  • Farið er yfir grunnatriði Cross Fit.
  • Formið byggt upp.
  • Rétt líkamsbeiting og tækni.

Nánari upplýsingar um tímatöflu framhaldstíma o.fl. má finna HÉR

Innifalið:

  • Kennsla í réttri líkamsbeitingu og öruggri æfingatækni.
  • Faglegur og traustur undirbúningur fyrir framhaldsþjálfun hjá CrossFit Sport.
  • 3-4 CrossFit æfingar á viku.
  • Aðgangur að Sporthúsinu og öllu því sem þar er boðið upp á.

Hvað er CrossFit?

CrossFit er functional líkamsrækt fyrir unga jafnt sem aldna og á hvaða getustigi sem er.
CrossFit byggir á síbreytilegri blöndu lyftinga, líkams- og þolæfinga, með það að markmiði að búa iðkendur sem best undir hið óþekkta og óvænta.
Fólk sem leggur stund á CrossFit tekur furðulega hröðum framförum, tekst á við veikleika sína af einbeittum vilja og lærir að gera hluti sem það áður lét sig aðeins dreyma um.

CrossFit Sport er uppbyggilegt, jákvætt og náið samfélag iðkenda sem eiga það sameiginlegt að leggja áherslu á líkamlega getu, gagnrýna hugsun og heilbrigt líferni.

3 (1 of 1)


Skráningarferlið

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Við skráningu á námskeið samþykki ég skilmála Sporthússins

1. Velur þér námskeið neðst hér á síðunni.
2. Setur námskeið í körfu.
3. Efst á síðunni kemur upp "Crossfit Grunnur - sett í körfu" og ýtir þar á KÖRFU.
4. Þú gertur valið fjölda og breytt körfu ef við á.
5. Ýttu á "Ganga frá pöntun" og síðan tekur þig áfram á greiðslusíðu þar sem þú fyllir inn upplýsingar. Greiðsla er ekki framkvæmd fyrr en þú ýtir á "Ganga frá greiðslu" neðst á síðunni.

Hægt er að greiða með kredit- og debetkorti sem og Netgíró.


Verð 28.990,- kr.
8 vikna námskeið hefst 10. október