Ólympískar lyftingar
Upplýsingar Tímar Kennarar SalirKennarar
Tímar
Laugardaga
Kl. 12:00 Salur 4
Jens Andri
Viðskiptavinir þurfa að skrá sig í hóptíma okkar
Skráning fer fram á eftirfarandi síðu.
Opinn tími í Ólympískum lyftingum er tími sem er tilvalin fyrir þá sem vilja læra grunnatriði lyftinga. Farið er yfir grunnatriði í snörun og jafnhendingu.
Einnig hvatning fyrir þá sem vilja betur bæta tækni í þessum frábærum æfingum.
Takmarkað pláss