564 4050

Diskó Fimi - NÝTT

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 5

Kennarar

Sesselja Konráðsdottir

Hóptímakennari

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 18:45 Salur 5 Sesselja

Fimmtudaga

Kl. 18:45 Salur 5 Sesselja

NÝTT Í SPORTHÚSINU

HEFST 10. JANÚAR


Viðskiptavinir þurfa að skrá sig í hóptíma okkar

Skráning fer fram á eftirfarandi síðu.

SKRÁNINGAR Í HÓPTÍMA


Hóptímar - Heimasíða (5)

Diskófimi er nýr og ferskur hóptími þar sem áhersla er lögð á að hafa gaman og fá útrás við góða stuðtónlist. Tíminn er 45 mín og er kenndur í heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð og teygjur.

Góð upphitun, fjölbreyttar styrktaræfingar og mjúkar teygjur/slökun í lokin.