Build N' Burn - NÝTT!
Upplýsingar Tímar Kennarar SalirTímar
Þriðjudaga
Kl. 17:30 Salur 1
Óli Ólafs
Fimmtudaga
Kl. 17:30 Salur 1
Óli Ólafs
Viðskiptavinir þurfa að skrá sig í hóptíma okkar
Skráning fer fram á eftirfarandi síðu. ATH. að óskráðum iðkendum er óheimilt að mæta í stöðina.
Build N Burn eru kröftugir, hnitmiðaðir tímar með áherslu á þolþjálfun í bland við alhliða styrktaræfingar.
Tímarnir eru settir upp sem stöðvaþjálfun með blöndu af þoli, styrk og góðum kviðæfingum. Í hverjum tíma notum við róðravélar, ketilbjöllur, TRX bönd, lóð og eigin líkamsþyngd.
Hægt er að aðlaga æfingar og ákefð svo tíminn hentar bæði byrjendum og lengra komnum.