Hot FIT
Upplýsingar Tímar Kennarar SalirTímar
Þriðjudaga
Kl. 12:00 Salur 5
Guðrún Bjarna
Fimmtudaga
Kl. 12:00 Salur 5
Ólöf
Föstudaga
Kl. 12:00 Salur 5
Ólöf
Viðskiptavinir þurfa að skrá sig í hóptíma okkar
Skráning fer fram á eftirfarandi síðu.
ATH. það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.
Hot Fit er góður styrktartími fyrir allan líkamann
Í Hot Fit tímunum er lögð áhersla á fjölbreyttar æfingar þar sem unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð og teygjur.
Unnið er í mislöngum lotum þar sem kjarna- og styrktaræfingar eru í forgrunni.
Tímarnir eru byggðir upp með það að markmiðið að styrkja og móta líkamann með öflugum kjarnaæfingum og eru æfingarnar eru gerðar í heitum sal (37-40°C) til að fá endurnýjunaráhrifin og meiri vöðvamýkt.
Þessi hóptími er fyrir alla aldurshópa og þú ferð á þínum hraða og forsendum