564 4050

Hot Yoga Flow

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 5

Kennarar

Blængur Sigurðsson

Hot Yoga kennari

Dísa Lareau

Hot Yoga kennari

Neníta Margrét Antonio-Aquilar

Viðskiptavinir þurfa að skrá sig í hóptíma okkar

Skráning fer fram á eftirfarandi síðu.

SKRÁNING OG NÁNARI UPPLÝSINGAR HÉR


9

Það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.

Hot Yoga Flow eru kröftugir 50 - 75 mínútna tímar þar sem er unnið er út frá Hatha-yoga og mismundandi útfærslum af því. Stöðurnar eru tengdar saman með sólar hyllingum eða vinyasa. Tímarnir eru fjölbreyttir,auka þol, liðleika og unnið er með alla vöðvahópa líkamans. Tímarnir eru skemmtilega krefjandi en henta byrjendum sem og lengra komnum.

ATH. ekki er heimilt að trufla tíma eftir að kennsla hefst. Í sumum tilvikum verður hurð læst 5 mín. eftir að tími byrjar.