564 4050

Hot Butt

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 5

Kennarar

Andreea Vasi

Hóptímakennari

Helga Lind Björgvinsdóttir

Námskeiðakennari

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 16:30-30 Salur 5 Andreea

Fimmtudaga

Kl. 16:30-30 Salur 5 Andreea

Hot Butt er 30 og 45 mín styrktartími í heita salnum. Æfingarnar einblina á að styrkja kvið, rass og læri. Í tímanum verður áherslan á "Jane Fonda" æfingar þar sem notast er við eigin líkamsþyngd.

Við mælum með því að iðkendur komi með vatnsbrúsa og verði búnir að næra sig 2-3 tímum fyrir tímann.

Það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.

shutterstock260678060