564 4050

Jón Viðar Arnþórsson

Jón Viðar er einn af stofnendum og eigendum ISR Matrix Iceland og Mjölnis.

Jón Viðar hefur stundað bardagaíþróttir frá árinu 1996 og kennt frá árinu 2000.

Hérna er brot úr þjálfaraferli Jóns Viðars:
ISR Matrix 2006 - dagsins í dag
Mjölnir MMA 2003 - 2017
Sænksa lögreglan 2018
Sérsveit ríksislögreglustjóra 2011 - 2017
Keppnislið Mjölnis 2009 - 2017
Þingverðir Alþingis 2016 - dagsins í dag
Einkaþjálfari Ryan Gosling 2013
Víkingaþrek 2011 - 2017
Sjálfsvarnarnámskeið frá 2010 - dagsins í dag.
Dyravarðanámskeið frá 2006 - dagsins í dag.

Réttindi:
ISR Matrix lögregluþjálfari (2006)
ISR Matrix instuctors trainer (2017)
ISR Matrix CAT þjálfari (2018)
ISR Matrix Clutch þjálfari (2018)

Kettlebells level 1-2 þjálfari
Bodyweight level 1 þjálfari
Undir Steve Maxwell

Svartbelti í Karate
Fjólubláttbelti í Brazilian Jiu

Jón Viðar Arnþórsson

Framkvæmdarstjóri ISR í Evrópu

Vinsælt

Ganga frá áskrift

Diskó Fimi - NÝTT

Crossfit Grunnur | 12. ágúst

CrossFit Comeback | 4. og 6. júní

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2024

SkillRow Róðratímar - Hefjast 6. feb

Mömmuleikfimi | 13. maí