564 4050

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna Sporthússins Kópavogi (Sporthöllin ehf. kt. 500108-1690)

Í persónuverndarstefnu Sporthússins Kópavogi er útskýrt hvaða persónuupplýsingum er safnað, í hvaða tilgangi og hvernig er farið með þær upplýsingar.
Þessi persónuverndarstefna gildir um persónugögn og persónuupplýsingar iðkenda og annarra viðskiptavina Sporthússins. Gögnin geta verið á öllum sniðum, t.d. rafræn, skrifleg og í töluðu máli.
Þessi persónustefna gildir einnig um CrossFit Sport og BootCamp sem er rekið undir þaki Sporthússins í Kópavogi.

Persónuupplýsingar eru samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 „upplýsingar um persónugreindan eða persónugreinanlegan einstakling“. Þetta geta t.d. verið upplýsingar eins og kennitala, staðsetningargögn, nafn eða annað sem auðkennir einstakling.
Sporthúsinu er annt um persónuvernd þína og virðir rétt þinn til einkalífs.
Við tryggjum það að ávallt sé farið að lögum við vinnslu og öflun persónuupplýsinga og er engum gögnum safnað nema viðkomandi hafi gefið sitt samþykki fyrir því. Sama á við um vinnslu persónuupplýsinga um börn.

Vinsælt

Ganga frá áskrift

Diskó Fimi - NÝTT

Crossfit Grunnur | 12. ágúst

CrossFit Comeback | 4. og 6. júní

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2024

SkillRow Róðratímar - Hefjast 6. feb

Mömmuleikfimi | 13. maí