564 4050

Tilkynning

Vegna Kórónaveirunnar

Í ljósi aðstæðna sem komnar eru upp vegna Kórónaveirunnar þá viljum við biðla til allra viðskiptavina okkar að vera heiðarlegir með sitt heilsufar.

Ef þú hefur umgengist smitaða einstaklinga, ert með einkenni smits eða hefur grun um að vera jafnvel orðinn smitaður þá óskum við eftir því að þú sýnir öðrum þá virðingu að mæta ekki á æfingu fyrr en öruggt sé að þú sért ekki smituð/smitaður. Við vonum að þú sýnir þessari beiðni skilning.

Nýir verkferlar hafa verið settir upp sem miðast við að fyrirbyggja smit og smitleiðir.

Sporthúsið hefur heilsu viðskiptavina og starfsfólks í fyrirrúmi.

Vinsælt

Sumartafla 29. júní 2020

Allir geta eitthvað - 15. júní

Áróra Yoga - Sumar Yoga

Bandvefslosun með Heklu - 13. mars

Bootcamp

Dansskóli Birnu Björns - 2. júní

Unglingaþjálfun CrossFit - 15. júní

Ólympískar lyftingar - 14. júlí

Ævintýrabúðir CrossFit 9-12 ára - Sumarið 2020