564 4050

108 sólarhyllingar þriðjudaginn 20. mars kl. 19:45

2 klst magnaður yoga tími

Þann 20. mars ætlum við í Sporthúsinu að fagna hækkandi sól og nýliðnum vetrarsólstöðum með því að fara í gegnum 108 sólarhyllingar saman.

Frábært tækifæri til að takast á við sjálfan sig bæði andlega og líkamlega.

108 sólarhyllingar eru samkvæmt hefðinni stundaðar við hækkandi sól og á því vel við hér á Íslandi þar sem hækkun og lækkun sólar er mjög ýkt. Vetrarsólstöður eru tiltörlega nýafstaðnar og sólin vel hækkandi og fáum við að njóta viðveru hennar meira með hverjum deginum sem líður.

Farið verður í gegnum 12 sett af sólarhyllingum í einu og hvíldarstöður teknar á milli. Tíminn hentar flestum. Það er engin skylda að klára öll 108 settin, jóga iðkendur eru hvattir til að hlusta á eigin líkama og fara í hvíldarstöðu hvenær sem er á tímanum stendur.

Frítt fyrir meðlimi

Aðrir greiða 1.990 kr.

Kennari: Heiðbrá

Vinsælt

Hóptímatafla 7. jan

Bootcamp Skæruliðar

Crossfit grunnur - 4. feb

Hjól - Coach By Color

Hreysti & Vellíðan - 4. feb

Hot Body Sculpt

Mömmuleikfimi - 7. jan

Power Pilates - 19. feb