564 4050

Áróra Yoga

Insta

Frá og með 6. sept munu allir meðlimir Sporthússins geta sótt opna tíma í Áróra Yoga.

Ný upplifun

Áróra yoga er einnar sinnar tegundar á heimsvísu.
Fyrsta yoga heilsuseturið sem býður iðkendum að stunda yoga í sal sem er sérstaklega hannaður frá grunni
með hugmyndafræði HCL (e. Human Centric Lighting).

Hver tími hefur einstaka upplifun fyrir iðkendur að njóta.

Yoga tímarnir okkar eru sérstaklega hugsaðir til að hafa jákvæð áhrif á okkar eðlislægu líkamsklukku
sem getur oft farið úr skorðum bæði í skammdeginu á veturna sem og í miðnætursólinni á sumrin.

HCL
Yoga salurinn er einstakur því hann er útbúinn HCL ljósum sem nýta hugmyndafræðina bak við Human Centric Lighting.

INFRARED
Hitakerfið sem við notum er infrarautt hitakerfi frá Yogapannels sem er sérhannað fyrir heitt yoga.

Afhverju ættir þú að stunda Infrarautt yoga?
Innfrarauðu hitaplöturnar eru hannaðar til að hita líkamann án þess að hækka lofthitastigið í óþægilegt stig (ýmindaðu þér tilfinninguna að fara inn í bílinn þinn á heitum degi).
Mjúki hitinn sem Yoga Panels kerfið veitir meiri vellíðan á meðan að jógaiðkuninni stendur og gefur tímanum tíma að losa um úrgang úr kerfinu okkar.
Lágt hitastig salar og þessi mjúki hiti valda minna álagi á hjarta- og æðakerfið.

Infrarauður hiti hjálpar okkur að skila út eiturefnum úr líkamanum, dregur úr vöðvaverkjum og bólgum, eykur blóðrás og styrkir ónæmiskerfi okkar, hraðar endurheimt og veitir orku.


Áróra Sunrise


HÉR getur þú séð tímatölfu Sporthússins.

Vinsælt

Bandvefslosun og slökun | 9. jan ´24

Ganga frá áskrift

Diskó Fimi - NÝTT

Crossfit Grunnur | 8. jan ´24

CrossFit Comeback | 13. & 14. jan '24

Kraftlyftingar | 17. okt

SkillRow Róðratímar - Hefjast 6. feb

Mömmuleikfimi | 6. nóv