564 4050

Áróra Yoga

Insta

Ný upplifun

Áróra yoga er einnar sinnar tegundar á heimsvísu.
Fyrsta yoga heilsuseturið sem býður iðkendum að stunda yoga í sal sem er sérstaklega hannaður frá grunni
með hugmyndafræði HCL (e. Human Centric Lighting).

Hver tími hefur einstaka upplifun fyrir iðkendur að njóta.

Yoga tímarnir okkar eru sérstaklega hugsaðir til að hafa jákvæð áhrif á okkar eðlislægu líkamsklukku
sem getur oft farið úr skorðum bæði í skammdeginu á veturna sem og í miðnætursólinni á sumrin.

HCL
Yoga salurinn er einstakur því hann er útbúinn HCL ljósum sem nýta hugmyndafræðina bak við Human Centric Lighting.

INFRARED
Hitakerfið sem við notum er infrarautt hitakerfi frá Yogapannels sem er sérhannað fyrir heitt yoga.


Opnir tímar fyrir meðlimi Áróra Yoga

Allir signature HCL yogatímarnir okkar "Áróra Sunrise , Sunset & Áróra Flow" eru opnir öllum meðlimum.

Allir meðlimir Áróra Yoga fá aðgang að sínu "innra svæði" á heimasíðu Áróra.
Þar bókar meðlimur sig á dýnu í signature tímunum okkar eins og hentar hverju sinni.

Búðu þér til þitt "innra svæði" HÉR.

Áróra Sunrise


Áróra Yoga i Sporthúsinu býður uppá marga möguleika í áskriftarleiðum sem ætti að geta hentað öllum
hvort sem það eru nýjir eða núverandi viðskiptavinir Sporthúsins.
Meðlmir Áróra Yoga hafa fullan aðgang að tækjasal Sporthússins og hóptímum okkar.

Kynntu þér verðskrá HÉR.

Vinsælt

Sumartafla 29. júní 2020

Allir geta eitthvað - 15. júní

Áróra Yoga - Sumar Yoga

Bandvefslosun með Heklu - 13. mars

Bootcamp

Dansskóli Birnu Björns - 2. júní

Unglingaþjálfun CrossFit - 15. júní

Ólympískar lyftingar - 14. júlí

Ævintýrabúðir CrossFit 9-12 ára - Sumarið 2020