564 4050

Dansskóli Birnu Björns | 31. maí

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 25.900,- kr.
4 vikna námskeið hefst 31. maí

Salir

Salur 9

Kennarar

Birna Björnsdóttir

Námskeiðakennari
6945355

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 16:00 Salur 9 7-10 ára
Kl. 17:00 Salur 9 11-15 ára
Kl. 18:00 Salur 9 Tæknitími

Fimmtudaga

Kl. 16:00 Salur 9 7-10 ára
Kl. 17:00 Salur 9 11-15 ára

SUMARNÁMSKEIÐ HEFJAST 31. MAÍ

Dansaðu þig inní sumarið með frábærum danskennurum.

IMG_0676 (2)

COMMERCIAL | JAZZ | CONTEMPORARY | LYRICAL | MUSICAL THEATRE

Dansnámskeið Dansskóla Birnu Björns slá alltaf rækilega í gegn!
Boðið verður upp á dansnámskeið fyrir alla aldurshópa.
Danskennsla verður tvisvar í viku og tæknitími verður einu sinni í viku.

Komdu og vertu með!
Heimasíða Danssr danskóla Birnu Björns
Dansskóli BB á FB

IMG_2853

Hópar

7-10 ára / þri + fim kl. 16:00
11-15 ára ára / þri + fim kl. 17:00
Tæknitími fyrir 11-15 ára/ þriðjudaga kl. 18:00

Verð

2x í viku kr. 22.900,-
3x í viku kr. 25.900,-(með tæknitíma)

IMG_3193


Skráningarferlið

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.

1. Velur þér námskeið hér neðst á síðunni. 2. Setur námskeið í körfu.
3. Efst á síðunni kemur upp "Dansskóli Birnu Björns - sumarnámskeið sett í körfu" og þar ýtir þú á "körfu".
4. Þú gertur valið fjölda og breytt körfu ef við á.
5. Ýttu á "Ganga frá pöntun" og síðan tekur þig áfram á greiðslusíðu þar sem þú fyllir inn upplýsingar. Greiðsla er ekki framkvæmd fyrr en þú ýtir á "Ganga frá greiðslu" neðst á síðunni.

Hægt er að greiða með kredit- og debetkorti sem og Netgíró.


Verð 25.900,- kr.
4 vikna námskeið hefst 31. maí