564 4050

Crossfit Krakkar | 4.-6. bekkur | 11. & 12. sept

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 56.550,- kr.
14 vikna námskeið hefst 11. september

Salir

Crossfit Salur

Kennarar

Alma Hrönn Káradóttir

Stöðvastjóri CrossFit Sport

Tímar

Mánudaga

Kl. 15:30 Hópur A

Þriðjudaga

Kl. 15:30 Hópur B

Miðvikudaga

Kl. 15:30 Hópur A

Fimmtudaga

Kl. 15:30 Hópur B

CrossFit Krakka - 14 vikur - 11. & 12. september

6

Krakkaþjálfun CrossFit Sport er styrktar- og þrekprógram sérhannað fyrir börn.
Prógrammið hentar bæði samhliða öðrum íþróttum eða sem aðalíþrótt.

Samblanda snerpu-, fimleika- og þrekþjálfun til þess að ná fram bestu frammistöðu barnsins auk þess að koma á fót áhuga á hreyfingu.
Styrktar- og tækniæfingar verða fyrst og fremst líkamsæfingar eða framkvæmdar með léttum handlóðum/ketilbjöllum og/eða prikum.

Rík áhersla verður á að kenna börnunum að beita sér rétt og gera allar æfingar vel og örugglega
Börnin eru gerð meðvituð um líkamlega getu og við eflum sjálfstraust þeirra.

++CFS_LOGO_Liggjandi_Web_aSvortumBakg - Copy

Frístundarstyrkur er hægt að ráðstafa HÉR

Fyrir börn í 4.-6. bekk


2 Tímasetning í boði:

Krakkahópur A -Mán og mið kl. 15:30-16:15 - FULLT
Krakkahópur B -Þri og fim kl. 15:30-16:15

VERÐ 56.550 kr.


Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Við skráningu á námskeið samþykki ég skilmála Sporthússins

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.
3. Greiða með frístundarstyrk https://www.sportabler.com/shop/sporthusid/


Verð 56.550,- kr.
14 vikna námskeið hefst 11. september