Crossfit Krakkar | 4.-6. bekkur | 5. og 6. sept
Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeiðKennarar
Tímar
Mánudaga
Þriðjudaga
Miðvikudaga
Fimmtudaga
15 vikna haustönn hefst 5. og 6. sept
Krakkaþjálfun CrossFit Sport er styrktar- og þrekprógram sérhannað fyrir börn.
Prógrammið hentar bæði samhliða öðrum íþróttum eða sem aðalíþrótt.
Samblanda snerpu-, fimleika- og þrekþjálfun til þess að ná fram bestu frammistöðu barnsins auk þess að koma á fót áhuga á hreyfingu.
Styrktar- og tækniæfingar verða fyrst og fremst líkamsæfingar eða framkvæmdar með léttum handlóðum/ketilbjöllum og/eða prikum.
Rík áhersla verður á að kenna börnunum að beita sér rétt og gera allar æfingar vel og örugglega
Börnin eru gerð meðvituð um líkamlega getu og við eflum sjálfstraust þeirra.
Hægt er að ráðstafa frístundastyrk HÉR
Fyrir börn í 4.-6. bekk
3 Tímasetning í boði:
Krakkahópur A -Mán og mið kl. 15:30-16:15
Krakkahópur B -Þri og fim kl. 15:30-16:15
Krakkahópur C -Mán og mið kl. 15:30-16:15
VERÐ 53.990 kr.
Skráningarferlið:
Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Við skráningu á námskeið samþykki ég skilmála Sporthússins
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.
3. Greiða með frístundarstyrk https://www.sportabler.com/shop/sporthusid/