Plié Klassískur Ballet
Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeiðKennarar
15 vikna námskeið hefjast 4. og 5. september
Kennt er eftir Royal Academy of Dancing, Russian Method og Plié Method. Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.
Hvert stig miðast við í hvaða bekk barnið er í skóla, svo barn í 1. bekk færi í 1. stig osfv.
Best er að nemandi klæðist þægilegum fatnaði og séu í balletskóm. Ekki er gott ef fatnaðurinn er of víður eða of síður. Hár greitt frá andliti.
Ballet 1. stig er kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00-18:00.
Ballet 2. stig er kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 16:00-17:00.
Ballet 3. og 4. stig er kennt þriðjudaga kl. 15:00-16:00 og föstudaga kl. 16:00-17:00.
Ballet 5. og 6. stig + intermediate er kennt mánudaga kl. 18:30-20:00 og miðvikudaga kl. 19:30-21:00.
Verð: 78.900 kr.
Hægt er að ráðstafa frístundastyrk HÉR!