Plié Táskór
Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeiðVerð 51.300,- kr.
Kennarar
15 vikna námskeið hefjast 4. september
Kennd er grunntækni á táskóm.
Kennt mánudaga kl. 17:00-18:00.
Royal Academy of Dancing, Russian Method og Plié Method. Áhersla er lögð á að kenna tæknina útfrá anatómískri nálgun til að auka skilning nemenda á mikilvægi tækninnar.
Nemendur þurfa að vera við nám í klassískum ballet og hafa náð 12 ára aldri. Nemendur klæðist balletbúning, sokkabuxum og táskóm.
Verð: 51.300 kr.
Hægt er að ráðstafa frístundastyrk HÉR
Verð 51.300,- kr.