Plié Ballet 3-6 ára
Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeiðVerð 51.300,- kr.
Kennarar
15 vikna námskeið hefjast 9. og 10. september
Kennd er grunntækni í klassiskum ballet með aðstoð leiks og söngs.
Kennt er eftir Royal Academy of Dancing, Russian Method og Plié Method. Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.
Best er að nemandi klæðist þægilegum fatnaði og séu í balletskóm. Ekki er gott ef fatnaðurinn er of víður eða of síður. Hár greitt frá andliti.
Ballet fyrir 3-5 ára er kennt sunnudaga kl. 11:15-12:00.
Ballet fyrir 5-6 ára er kennt laugardaga kl. 12:15-13:00.
Hópurinn er hugsaður fyrir börn á sínu síðasta ári í leikskóla.
Tímarnir eru 45 mínútur. Ekki er gert ráð fyrir að foreldrar séu með í tímanum.
Verð: 51.300 kr.
Hægt er að ráðstafa frístundastyrk HÉR!
Verð 51.300,- kr.