Plié Acrobat
Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeiðKennarar
15 vikna námskeið hefjast 5. og 6. september
Acrobat Dans 1. til 6. stig og Acrobat Intermediate. Kennt er eftir Acrobatic Arts og Plié Method. Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.
Hvert stig miðast við í hvaða bekk barnið er í skóla, svo barn í 1. bekk færi í 1. stig osfv.
Best er að nemandi klæðist þröngum og þægilegum fatnaði og séu berfætt. Ekki er gott ef fatnaðurinn er of víður eða of síður. Hár greitt frá andliti. Ef hár er sítt þarf að hafa það í hnút.
Acrobat 1. stig er kennt miðvikudaga kl. 17:00-18:00 og laugardaga kl. 13:00-14:00.
Acrobat 2. stig er kennt miðvikudaga kl. 16:00-17:00 og laugardaga kl. 14:00-15:00.
Acrobat 3. stig er kennt þriðjudaga kl. 17:00-18:00 og föstudaga kl. 17:00-18:00. - fullt
Acrobat 4. stig er kennt þriðjudaga og föstudaga kl. 18:00-19:00.
Verð: 78.900 kr.
Acrobat 5. og 6. stig er kennt miðvikudaga kl. 18:00-19:30 og laugardaga kl. 08:30-10:00.
Acrobat Intermediate er kennt þriðjudaga kl. 19:00-20:00 og laugardaga kl. 14:00-15:30. Hópurinn er fyrir nemendur í 7.bekk eða eldri.
Verð: 99.225 kr.
Ekki er gert ráð fyrir að foreldrar séu með í tímanum.
Hægt er að ráðstafa frístundastyrk HÉR