564 4050

Dagmar Heiða Reynisdóttir

Dagmar útskrifaðist úr hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 2004. Hún gerði lokaverkefni um líkamsrækt á meðgöngu. Dagmar hefur unnið sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum m.a. á slysadeildinni. Hún hefur lokið skyndihjálparnámskeiði, námskeiði í sérhæfðri endurlífgun (ACLS) og í fyrstu meðferð slasaðra (BTLS). Hún tók einnig þolfimileiðbeinandinámskeið árið 2006 og einkaþjálfarapróf frá Einkaþjálfaraskóla World Class árið 2008.

Dagmar hefur verið með meðgöngu- og mömmuleikfimi frá árinu 2007. Hún hefur einnig tekið BodyJam, BodyAttack og TRX þjálfararéttindi.

Dagmar er sjálf 3ja barna móðir.

Dagmar Heiða Reynisdóttir

Námskeiðakennari

Vinsælt

Ganga frá áskrift

Diskó Fimi - NÝTT

Crossfit Grunnur | 20. maí

CrossFit Comeback | 4. og 6. júní

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2024

SkillRow Róðratímar - Hefjast 6. feb

Mömmuleikfimi | 3. apríl