564 4050

Þinn réttur

Iðkendur og viðskiptavinir Sporthússins eiga rétt á því að upplýsingar um þá séu leiðréttar ef þess er krafist.
Iðkendur eiga einnig rétt á því að andmæla söfnun upplýsinga um þá og geta nýtt sér rétt sinn til að gleymast og fá söfnuðum upplýsingum um sig eytt.
Iðkendur og viðskiptavinir eiga einnig rétt á því að fá gögn um sig afhent til skoðunar.
Sporthúsið áskilur sér þann rétt að safna ákveðnum upplýsingum sem eru nauðsynlegar til að veita viðskiptavinum sínum þjónustu. Ef óskað er eftir því að persónuupplýsingar séu ekki unnar í markaðslegum tilgangi hefur það ekki áhrif á þá þjónustu sem viðkomandi hefur keypt og á rétt á.

Ef iðkendur og aðrir viðskiptavinir vilja nýta sér þennan rétt sinn skulu þeir óska eftir því sérstaklega við Sporthúsið og skulu þeir geta sagt deili á sér, t.d. með framvísun skilríkja. Þessar kröfur eru einungis til að gæta öryggis og hagsmuna viðskiptavina Sporthússins.

Vinsælt

Allir geta eitthvað | 4 vikna námskeið | 11. okt

Bandvefslosun og Teygjur með Heklu | 26. okt

Áróra Yoga

Dansskóli Birnu Björns | 13. sept

Dansskóli Birnu Björns | Barnadansar | 18. sept

Crossfit grunnur | 26. okt

Hot FIT

Krakkaþjálfun CrossFit | 6. sept

TÝR | BJJ Grunnur | 11. sept

TÝR | Barnastarf | 6. sept

TÝR | Ungliðastarf | 7. sept

TÝR | Kickbox Grunnur | 18. sept