564 4050

Persónuupplýsingar sem Sporthúsið safnar

Sporthúsið safnar eftirfarandi upplýsingum um viðskiptavini sína:
* Nafni
* Heimilisfangi
* Kennitölu
* Símanúmeri
* Netfangi
* Upplýsingum um banka-/greiðslukort
* Augnmynd (aðgangsstýring iðkenda)
* Upplýsingum um áskriftarsamninga, námskeið og aðra þjónustu sem keypt er í Sporthúsinu

Þessar upplýsingar eru nauðsynlegar fyrir auðkenningu og öryggi iðkenda og annarra viðskiptavina. Í Sporthúsinu eru eftirlitsmyndavélar á tilteknum stöðum. Þær eru til þess að tryggja öryggi viðskiptavina og iðkenda á meðan þeir nýta þá þjónustu sem veitt er ásamt því að gæta hagsmuna Sporthússins. Upptökur úr eftirlitsmyndavélum eru aldrei geymdar lengur en fjórar vikur. Frá þessu geta verið frávik, t.d. ef lagalegar ástæður liggja fyrir.

Vinsælt

Allir geta eitthvað | 4 vikna námskeið | 11. okt

Bandvefslosun og Teygjur með Heklu | 26. okt

Áróra Yoga

Dansskóli Birnu Björns | 13. sept

Dansskóli Birnu Björns | Barnadansar | 18. sept

Crossfit grunnur | 26. okt

Hot FIT

Krakkaþjálfun CrossFit | 6. sept

TÝR | BJJ Grunnur | 11. sept

TÝR | Barnastarf | 6. sept

TÝR | Ungliðastarf | 7. sept

TÝR | Kickbox Grunnur | 18. sept