564 4050

Unnur Pálmarsdóttir

Unnur Pálmarsdóttir er einn reyndasti hóptímakennari og þjálfari landsins.
Hún er hefur kennt hóptíma og þjálfað hérlendis og erlendis í yfir 25 ár.
Hún er með MBA gráðu frá HÍ, diplómanám í mannauðsstjórnun og mun ljúka M.Sc. gráðu í mannauðsstjórnun 2020.

Unnur hefur unnið á öllum sviðum líkamsræktar hérlendis og erlendis.
Unnur er mannauðsráðgjafi, hóptímakennari, heilsumarkþjálfi, fararstjóri hjá Úrval Útsýn, eigandi Fusion Fitness Academy og nýlega þá opnaði hún Fusion Online Studio þar sem hún recur fjarþjálfun Unnur Pálmars Online Health Club og höfundur að líkamsræktarkerfunum Fusion Pilates, Dance Fusion og Kick Fusion.

Einkunnarorð Unnar eru jákvæðni, hamingja og við eigum aðeins einn líkama. Því er mikilvægt að huga vel að líkama og sál 360 gráður. Unnur vill hvetja folk áfram í lífi og starfi og sjá viðskiptavini sína ná settum markmiðum og árangri að bættu líferni.

Unnur Pálmarsdóttir

Hóptíma og námskeiðakennari

Vinsælt

Allir geta eitthvað | 1. mars

Hádegisþrek - NÝTT

Dansskóli Birnu Björns | Barnadansar | 6. mars

Crossfit grunnur | 15. mars

Svæði 1 | Líkamsrækt/þolþjálfun

Kraftlyftingar | Grunnur | 22. mars

Ólympískar lyftingar | 16. mars

TÝR | BJJ Grunnur | 1. mars

TÝR | PM Grunnur | 6. mars

Sporthúsið Gull | Heilshugar hreyfing Grunnur | 16. mars