564 4050

Leó Kristberg Einarsson

Leó er íþróttamaður sem elskar áskoranir! Veit fátt betra en að leiðbeina og hjálpa fólki að einbeita sér að heilbrigðari lífstíl og “challenga” sjálfan sig.

Leó er vélstjóri að mennt og æfði frjálsar og körfubolta á sínum yngri árum en færði sig yfir í hjólreiðar og þríþraut síðustu misseri og afrekað t.d Landvætta þrautirnar, WOW cyclothonið ásamt heilum Jàrnkalli í Kaupmannahöfn á síðasta ári ásamt óteljandi annara keppna.

Leó er botnlaus viskubrunnur þegar kemur að æfingum og öllu tengdu heilbrigðum lífstíl og elskar að ýta fólki útúr “Comfort Zone-inu”.

Leó Kristberg Einarsson

Spinning- og CBC kennari

Vinsælt

HIIT

Hot Pilates

Spartan SGX - 1. maí

Hot Power Yoga

Ævintýrabúðir CrossFit 9-12 ára

Hot Yoga Flow

Sumarkort 2019

Power Spinning