564 4050

Jóna Ellen Valdimarsdóttir

Jóna Ellen með BS í Hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands frá 2003 og starfar á Gjörgæsludeild Landspítalans. Jóna Ellen hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur bæði hérlendis og í Danmörku á gjörgæsludeildum. Hún hefur einnig unnið sem hjúkrunarfræðingur hjá Heilsuvernd ehf, þar sem veitt er ráðgjöf við niðurstöðum heilsufarsskoðana og tengt við heilsutengda hegðun. Fyrir Heilsuvernd ehf hefur hún sinnt skyndihjálparkennslu innan ýmissa fyrirtækja.

Jóna Ellen hefur mikla reynslu af hóptímakennslu. Fyrst hjá Technosport í Hafnarfirði frá 1999-2001, þar sem hún kenndi BodyPump, BodyStep, ýmis átaksnámskeið. Þar á eftir í Hress Heilsurækt í Hafnarfirði 2007-2012, þar sem hún kenndi BodyPump, BodyStep, BodyAttack, Spinning, Tabata, Tabata X, Stöðvarþjálfun, SB 30/10 lokuð áttaksnámskeið. Síðast í World Class Laugum og Seltjarnarnesi 2012-2013, þar sem hún kenndi Buttlift og NTC/Tabata

Jóna Ellen er með réttindi sem kennari í Les Mills kerfum eins og BodyPump, BodyStep og BodyAttack.

Jóna Ellen sækir sinn góða grunn sem skíðastelpa frá Ólafsfirði og stundaði fótbolta öll uppvaxtarárin á heimaslóðum.

Jóna Ellen Valdimarsdóttir

Hóptímakennari

Vinsælt

HIIT

Hot Pilates

Spartan SGX - 1. maí

Hot Power Yoga

Ævintýrabúðir CrossFit 9-12 ára

Hot Yoga Flow

Sumarkort 2019

Power Spinning