564 4050

Ingunn Lúðvíksdóttir

Ingunn er sennilega harðasti þjálfari CrossFit Sport, enda ætlast hún til þess sama af þeim sem hún þjálfar og hún ætlast til af sjálfri sér (sem er ekki lítið). Hún er alræmd fyrir "upphitanir" sínar og er líklega sterkasta íþróttamanneskja CrossFit Sport.

Ingunn er iðulega í toppbaráttu í þeim þrekkeppnum sem hún tekur þátt í, en þar ber sennilega hæst fjórða sætið í Evrópuleikum CrossFit 2010.

Menntun:
B.Sc Hjúkrunarfræði 2006 við Háskóli Íslands. Hóf MS nám í Íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands árið 2010

Þjálfunarréttindi:
Kettlebells Level 2, júní 2011
CrossFit gymnastics, september 2010
MaxBells Level 1, september 2009
CrossFit Level 1 í apríl 2009
Einkaþjálfaraskóli World Class 2003
ACE einkaþjálfarapróf 2008
Þolfimikennarapróf frá Fusion og World Class 2007
+ ýmis námskeið sem tengjast þjálfun og næringu

Þjálfunarreynsla:
CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport síðan í janúar 2009. 5 ára reynsla sem einkaþjálfari.

Íþróttareynsla:
4. sæti á Evrópumótinu í CrossFit 2010
Evrópumeistari með liði CrossFit Sport 2011
Keppti með liði CrossFit Sport á heimsleikunum í CrossFit, L.A. 2011
2. sæti á Evrópumótinu í liðakeppni Í CrossFit með liði CrossFit Sport 2012
Keppti með liði CrossFit Sport á heimsleikunum í CrossFit 2012

Ingunn Lúðvíksdóttir

CrossFit þjálfari

Vinsælt

Allir geta eitthvað | 31. maí

Bandvefslosun og Teygjur II | 3. júní

Dansskóli Birnu Björns | 31. maí

Crossfit grunnur | 14. júní

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2021

Unglingaþjálfun CrossFit | 7. júní

Kraftlyftingar | Grunnur | 24. maí

Ólympískar lyftingar | 25. maí

TÝR | BJJ Grunnur | 26. júní