564 4050

Inga Sigríður Harðardóttir

Inga Sigga er þrautreyndur þjálfari, auk þess að vera sjálf í hörkuformi og keppnismanneskja í þrekkeppnum.

Þótt viðmót Ingu Siggu sé hlýlegt og umhyggjan fyrir CrossFitturunum okkar sé mikil og ósvikin, kemur hún því skýrt á framfæri að þú ert mættur í tíma til hennar til þess að TAKA Á ÞVÍ! Inga Sigga er teygjufíkill og leyfir þeim sem æfa hjá henni iðulega að njóta góðs af þeirri fíkn sinni.

Þjálfaramenntun:
Rehab Trainer 2013
CrossFit Level 1, 2010
CrossFit gymnastics, 2010
Námskeið á vegum Heilsu- og uppeldisskóla Keilis 2009 og 2010: Hraðaþjálfun íþróttamanna
Ólympískar lyftingar
Uppbygging æfingakerfa
Styrktarþjálfun unglinga
Les Mills Body-pump kennaranámskeið 2008
World-Class Einkaþjálfaraskólinn 2004
ACE-einkaþjálfari 2003

Þjálfunarreynsla:
Styrktar- og hlaupaþjálfun mfl.karla Tindastóli veturinn 2012-2013 undir stjórn Silju Úlfarsdóttur
Styrktar- og hlaupaþjálfun mfl. karla HK í knattspyrnu 2012-2013 undir stjórn Silju Úlfarsdóttur.
Þjálfari hjá CrossFit Sport frá janúar 2010
5 ára reynsla sem einkaþjálfari
Reynsla í hóptímakennslu.

Íþróttareynsla:
Þrekmótaröð EAS: eintaklings, para og liðakeppni.
Liðtæk í handbolta frameftir unglingsárum og byrjaði að taka í lóð af alvöru fljótlega uppúr 15 ára aldri.
Keppti í Þrekmeistanum í þrígang, tvö silfur og eitt brons í einstaklinskeppni og brons í liðakeppni.
Endalaus áhugi á keppnisíþróttum og öllum fróðleik um þjálfun þeirra.
Hefur æft CrossFit frá 2009

Inga Sigríður Harðardóttir

CrossFit þjálfari

Vinsælt

Hóptímatafla

Body Burn

Bootcamp Skæruliðar

Hjól - Coach By Color

Hot Body Sculpt

Hreysti & Vellíðan - 5. nóv

Meðgönguleikfimi - 5. nóv

Mömmuleikfimi - 5. nóv