564 4050

Heiðrún Finnsdóttir

Allir geta Eitthvað er hugarfóstur Heiðrúnar Finns en hugmyndin kviknaði þegar hún stóð sjálf í þeim sporum að vilja bæta eigið hreysti en vita ekki hvernig eða hvar hún ætti að byrja.

Heiðrún fékk leið á misvitandi upplýsingum og gafst upp á þurrum kjúklingabringum með grænmeti í öll máll. Hún ákvað því að taka stjórnina í eigin hendur, prófa alla hreyfingu sem hún komst í og fór á hvert heilsueflingar námskeið og næringarþjálfunar námskeið á fætur öðru. Hún kynnti sér markmiðasetningu, ttók diploma í markþjálfun, fræddist um þjálfun hreyfihamlaða og sótti sér CF-L1 réttindi.

Heiðrún hefur sérhæft sig í námskeiðum og þjálfun þeirra sem glíma við króníska verki, ofþyngd, skerta hreyfigetu eða andlega kvilla sem oft spila stóran þátt í að viðkomandi treysti sér ekki í líkamsræktina. Hún hefur sjálf reynslu af því að standa á byrjunarreit og þess vegna vel í stakk búin til þjálfa og skilja einstaklinga sem eru að byrja.

Heiðrún Finnsdóttir

Námskeiða og Crossfit kennari

Vinsælt

Ganga frá áskrift

Diskó Fimi - NÝTT

Crossfit Grunnur | 20. maí

CrossFit Comeback | 4. og 6. júní

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2024

SkillRow Róðratímar - Hefjast 6. feb

Mömmuleikfimi | 3. apríl