564 4050

Erla Guðmundsdóttir

Erla er íþróttafræðingur, þjálfari hjá CrossFit Sport og eigandi Ungbarnasunds Erlu. Hún hóf nám í meistaranámi í íþróttafræðum haustið 2010 samhliða kennslu.

Menntun:
* B. Sc. í Íþróttafræði frá Kennaraháskóla Íslands 2004
* Stundar nú Meistaranám í íþróttavísindum og þjálfun við Háskólann í Reykjavík

Þjálfaramenntun:
* Naka Athletics fimleikanámskeið hjá Carl Paoli 2012
* 1. stigs þjálfunarréttindi í ólympískum lyftingum 2012
* Maxwell Level One Kettlebell Instructor Certification, 2011
* CrossFit Level 1, maí 2010
* CrossFit Gymnastics certification, september 2010
* ACE þolfimileiðbeinendapróf, 2005
* Ungbarnasundkennaranámskeið hjá Busla, apríl 2005
* Grunnnámskeið fyrir fimleikaþjálfara, 1995
* Auk nokkurra námskeiða sem tengjast þjálfun

Þjálfunarreynsla:
* CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport síðan í desember 2009 * Íþrótta- og sundkennari við Vatnsendaskóla í Kópavogi 2005-2010
* Kenndi líkamsrækt, þolfimi og námskeið í Styrk Hveragerði og Hreyfingu frá 2002-2006 og meðgönguleikfimi í vatni í Mecca Spa af og til frá 2004

Íþróttareynsla:
* 6. sæti á Evrópumótinu í Crossfit 2011
* 8. sæti á Evrópumótinu í Crossfit 2010
* Hef Crossfittað síðan í febrúar 2009
* Æfði fimleika frá 1985-1997 og var í landsliði Íslands í fimleikum 1995-96

Annað:
* Stofnandi og eigandi Ungbarnasunds Erlu síðan 2006 og hefur kennt rúmlega 1600 börn á aldrinum 3 mánaða til 2 ára
* Ritari Busla, félags ungbarnasundkennara á Íslandi frá árinu 2005-2010
* Höfundur bæklings um Meðgöngusykursýki í samvinnu LSH sem var gefinn út vorið 2010

Erla Guðmundsdóttir

CrossFit þjálfari og umsjónarmaður grunnnámskeiða

Vinsælt

Hóptímatafla

Body Burn

Bootcamp Skæruliðar

Hjól - Coach By Color

Hot Body Sculpt

Hreysti & Vellíðan - 5. nóv

Meðgönguleikfimi - 5. nóv

Mömmuleikfimi - 5. nóv