564 4050

Birta Hafþórsdóttir

Birta hefur æft og keppt í CrossFit í 7 ár og þar af, lagði mikla áherslu á Ólympískar lyftingar í 4 ár.
Hún er með bakgrunn úr fimleikum, bæði áhalda og hópfimleikum.
Hún hefur keppt á mörgum mótum hér heima og erlendis, bæði í CrossFit og Ólympískum lyftingum.

Birta var Íslands- og Norðurlandameistari unglinga 2017 og 2018 í Ólympískum lyftingum.

Hún eignaðist son sinn í apríl 2022 og hefur nú umsjón yfir CrossFit mömmum sem eru á sama stað. Að hreyfa sig á meðgöngu eða eftir meðgöngu.

Birta Hafþórsdóttir

Umsjónamaður Mömmu Crossfit

Vinsælt

Bandvefslosun og slökun | 9. jan ´24

Ganga frá áskrift

Diskó Fimi - NÝTT

Crossfit Grunnur | 8. jan ´24

CrossFit Comeback | 13. & 14. jan '24

Kraftlyftingar | 17. okt

SkillRow Róðratímar - Hefjast 6. feb

Mömmuleikfimi | 6. nóv