564 4050

Árni Freyr Bjarnason

Árni hefur prófað flestar íþróttir á sínum ferli, golf, badminton, fótbolta, handbolta, MMA, kickbox, skvass, hestamennsku auk þess að vera liðtækur skákmaður.

Menntun:
ÍAK einkaþjálfari frá Keili, 2012
Útskrifast 2012 af íþróttabraut frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

Þjálfunarréttindi:
Rehab trainers, 2012
CrossFit Level 1, 2012
Steve Maxwell Kettlebell Level 1, 2012
"Ólympískar lyftingar" með Pat Cullen-Carrol og Bob Takano, 2012

Íþróttareynsla:
Spilaði fótbolta upp alla yngri flokka með Stjörnunni og FH
Annað sæti í einstaklingskeppni á CrossFit leikunum 2011
Keppandi á Heimsleikunum 2011
Evrópumeistari í liðakeppni í Crossfit 2011
Fyrsta sæti í 5x5 parakeppni 2011
Innanfélagsmeistari Crossfit Sport 2011 og 2012
2. sæti á Evrópumótinu í liðakeppni í CrossFit 2012
Keppti með liði CrossFit Sport á heimsleikunum í CrossFit 2012

Árni Freyr Bjarnason

CrossFit þjálfari

Vinsælt

Hóptímatafla

Bootcamp Skæruliðar

Crossfit grunnur - 4. mars

Hjól - Coach By Color

Hreysti & Vellíðan - 4. mars

Hot Body Sculpt

Mömmuleikfimi - 18. feb

Power Pilates - 19. feb