564 4050

Risa afmæli Sporthússins

RISA AFMÆLISVEISLA SPORTHÚSSINS 6. OKT

Sporthúsið ætlar í samstarfi við K100 að halda uppá 20 ára afmæli Spothússins í Kópavogi

Fimmtudaginn 6. október verða allskyns uppákomur sem eru hér upptaldar:

  • Ísland vaknar, morgunþáttur K100 verður í beinni útsendingu frá Sporthúsinu

  • Lukkuhjól K100 og Sporthússins kl. 16:00-17:30 þar sem þú getur unnið flotta vinninga

  • Boot Camp Sporthúsinu er með opna viku 3.-9. okt og því hægt að prufa þetta frábæra æfingarkerfi. Kynntu þér tímatöflu HÉR

  • Crossfit Sporthúsinu bjóða uppá kynningartíma fimmtudaginn 6. okt kl. 16:15, 17:15 og 18:15. Allir velkomnir !

  • Kynningartími á námskeiðinu Allir Geta Eitthvað kl. 09:00, undir leiðsögn Heiðrúnar Finnsdóttur. Námskeiðið er lokað námskeið fyrir konur og henta því vel byrjendum og þeim sem þurfa meira pepp og hvatningu til æfinga.
    HÉR getur þú lesið meira um námskeiðið

  • 20% afsláttur verður af öllum prótein- og skyr booztum á boostbar Sporthússins, Gulrótinni

Fylgdust með á samfélagsmiðlum SPORTHÚSSINS og K100

Smelltu hér fyrir Instagram aðgang Sporthússins

Smelltu hér fyrir Facebook aðgang Sporthússins

Smelltu hér fyrir Instagram aðgang K100

Hlökkum til að sjá þig!

Vinsælt

Ganga frá áskrift

Diskó Fimi - NÝTT

Crossfit Grunnur | 12. ágúst

CrossFit Comeback | 4. og 6. júní

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2024

SkillRow Róðratímar - Hefjast 6. feb

Mömmuleikfimi | 13. maí