564 4050

Námskeið í janúar 2023

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið hefjast hjá okkur fyrstu og aðra vikunna í janúar 2023

Allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.
Öllum námskeiðum (fyrir 13 ára +) fylgir aðgangur í líkamsræktarsal okkar og hóptíma.
Frekari upplýsingar um hvert námskeið getur þú séð þegar þú setur bendil yfir námskeiðaheiti og ýtir á.

ALLIR GETA EITTHVAÐ
Grunn- og framhaldsnámskeið hefjast 2. og 3. janúar.

BANDVEFSLOSUN OG SLÖKUN
6 vikna námskeið hefst 10. janúar.

CROSSFIT GRUNNUR
8 vikna grunnnámskeið hefjast 9. janúar

CROSSFIT COMEBACK
Upprifjunarnámskeið verður haldið 7. og 8. janúar.

CROSSFIT KRAKKAR
18 vikna vorönn fyrir 4.-6. bekk hefst 9. og 10. janúar.

CROSSFIT UNGLINGAR
18 vikna vörönn fyrir 7.-10. bekk hefst 9. og 10. janúar.

JÓGA START
4 vikna grunnnámskeið í jóga hefst 9. janúar.

KRAFTLYFTINGAR | GRUNNUR
6 vikna grunnnámskeið í kraftlyftingum hefst 10. janúar.

MEÐGÖNGULEIKFIMI FULLFRÍSK
6 vikna námskeið hefst 9. janúar.

MÖMMULEIKFIMI FULLFRÍSK
6 vikna námskeið hefjast 9. janúar.

ÓLYMPÍSKAR LYFTINGAR
6 vikna námskeið hefst 9. janúar.

TÝR | GLÍMA FYRIR BÖRN 6-12 ÁRA
22 vikna vorönn hefst 4. janúar.

TÝR | GLÍMA FYRIR UNGLINGA 13-16 ÁRA
22 vikna vorönn hefst 2. janúar.

TÝR | SJÁLFSVÖRN OG NEYÐARVÖRN FYRIR KONUR
Fjögurra tíma sjálfsvarnarnámskeið verður haldið 14. janúar.

TÝR | GRUNNUR 101
2 vikna grunnnámskeið í barnagaíþróttum hefst 9. janúar.

VILJASTYRKUR VILLA
4 vikna námskeið fyrir 12-17 ára hefst 10. janúar.

HÉR getur þú svo séð yfirlit yfir öll námskeiðin okkar.

Vinsælt

Ganga frá áskrift

Allir geta eitthvað | 30. jan & 13. feb

Build N' Burn

Hot Body

Dansskóli Birnu Björns | 9. jan

Hot FIT

Crossfit Grunnur | 13. feb

CrossFit Comeback | 18. & 19. feb

Power Pilates | 10. jan

TÝR | Glíma fyrir börn 6-12 ára | 4. jan

TÝR | TÝR Grunnur | 9. jan