Liðamót CrossFit Sport

Stærsta liðamót ársins í CrossFit verður laugardaginn 1. október í húsakynnum CrossFit Sport og nágrenni !
Þrír saman í liði af sama kyni munu takast á við krefjandi og skemmtilegar æfingar.
Boðið verður upp á RX og skalaða útgáfu.
Fjölmörg fyrirtæki standa að þessum viðburð með CrossFit Sport og þau má sjá á myndinni hér með frétt.
Mótið hefst kl. 09:00 við himnastigann í Kópavogi.
Viðburður 2 og 3 mun síðan byrja í CrossFit Sport kl. 10:30.
Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir!