564 4050

Jóladagatal Sporthússins 2020

Sporthúsið er í gjafastuði og ætlar að gefa viðskiptavinum sínum 24 jólagjafir í desember. Á hverjum degi til 24. desember mun Heiðar Austamann á K100 draga út heppin einstakling sem vinnur gjöfina í glugga dagsins.

Gjafirnar eru margskonar! Allt frá harðfisk yfir í Nike fatnað!

Það sem þú þarft að gera til að vera með:
* Vera viðskiptavinur Sporthússins
* Fylla út formið hér að neðan*
* Bíða spennt/ur eftir að fá hringingu

Skráðu þig HÉR !

Ath. þú þarf bara að skrá þig 1x í pottinn og þú helst inní honum þar til leikurinn er búinn.

Vinsælt

Body Reroll - NÝTT!

Bootcamp

Dansskóli BB Dansþrek 20+ | 18. jan

Crossfit grunnur | 25. jan

Unglingaþjálfun CrossFit | 11. jan

Krakkaþjálfun CrossFit | 11. jan

Styrkur A

Styrkur B

Ólympískar lyftingar | 2. feb

Styrkur og vellíðan | 18. jan

TÝR | ISR CAT | 6. feb

Þolþjálfun