564 4050

Hot Fusion Masterclass

Fimmtudaginn 27. ágúst kl. 16:30.
Opinn hóptími fyrir alla og frítt inn.

Hot Fusion eru opnir hóptímar þar sem blandað er saman brennslu, styrk, jafnvægi, Kick Fusion, TABATA lotum og PHA æfingum. Æfingarnar eru gerðar í heitum sal (37-40°C) til að fá endurnýjunaráhrifin og meiri vöðvamýkt. Hot Fusion er hóptími er fyrir alla aldurshópa og þú ferð á þínum hraða.

Sökum fjöldatakmarkana þá komast 25 manns í tímann. Því er nauðsynlegt að skrá sig í meðfylgjandi link: https://forms.gle/2we9HWHhq1tmHZyR7

Vinsælt

Heilshugar hreyfing grunnur - 23. sept

Einstaklingsþjálfun - 12 vikur í tækjasal

Bootcamp

TÝR - MMA

Hot Fusion - NÝTT

Crossfit grunnur - 21. sept

Mömmuleikfimi - 28. sept

Ólympískar lyftingar - 20. okt

Tabata