564 4050

Breyting á skráningum í tækjasal

Tækjasalur okkar er nú eitt hólf þar sem þú hefur aðgengi að öllum tækjum og lóðum sem við bjóðum uppá.

Frá og með 5. Júní 2021 þarf ekki að skrá sig í tíma í tækjasal en augnskanninn sér um að halda utanum mætingu þína. Áfram þarf að skrá sig í hóptíma.

Iðkendur Boot Camp þurfa ekki að skrá sig í tíma en þurfa að nota augnskanna í móttöku okkar og í sal Boot Camp við mætingu.
Iðkendur CrossFit Sport nota Wodify skráningarforrit áfram sem og augnskanna í móttöku.

Fótboltahópar munu áfram skila til okkar nafnalista fyrir hvern tíma.

Þannig útilokum við hvaða iðkendur eru í þessum tímum og tækjasal okkar á hverjum tíma.

Ekki er grímuskylda í húsinu þar sem hægt er að tryggja 2 m. reglu en áfram er nauðsynlegt að iðkendur hreinsi allan búnað fyrir og eftir notkun.

kær kveðja, starfsmenn Sporthússins Kópavogi

Vinsælt

Bandvefslosun og Teygjur með Erlu | 7. sept

Allir geta eitthvað | 4 vikna námskeið | 11. okt

Bandvefslosun og Teygjur með Heklu | 14. sept

Áróra Yoga

Dansskóli Birnu Björns | 13. sept

Dansskóli Birnu Björns | Barnadansar | 18. sept

Crossfit grunnur | 20. sept og 11. okt

Hot FIT

Krakkaþjálfun CrossFit | 6. sept

TÝR | BJJ Grunnur | 11. sept

TÝR | Barnastarf | 6. sept

TÝR | Ungliðastarf | 7. sept

TÝR | Kickbox Grunnur | 18. sept