564 4050

Áróra Flow

Áróra Flow er kraftmikið og orkugefandi jógaflæði þar sem þú flæðir úr einni stöðu í aðra í takt við einstök norðurljósa áhrif salarins. Í tímanum er farið djúpt inn í stöðurnar sem veitir styrk, eykur þol og sveigjanleika.

Áróra Flow eru opnir tímar fyrir meðlimi Áróra Yoga í Sporthúsinu.

Vinsælt

Áróra Yoga - Klippikort og mánuður

Bandvefslosun með Heklu - 13. mars

Bootcamp

Hjól - Coach By Color

Boot Camp Spilið

Sporthúsið Gull

Get Fit Plan - NÝTT

Grunnnámskeið í sjálfsvörn fyrir KVK