564 4050

Skráning í hóptíma og svæði

Kæru viðskiptavinir

Eftir frekari yfirferð á nýútgefnum reglugerðum yfirvalda þá höfum við aftur tekið upp skráningarkerfi í alla tíma hjá okkur. Þar með talið svæði í tækjasal.

Svæðin í tækjasal okkar eru nú tvö talsins með 50 manna hámark.

Skráning í hóptíma og svæði fer fram HÉR eða í WIX appinu sem þú getur náð í HÉR og kóði Sporthússins í Kópavogi er TKIQ97.

Vinsælt

Allir geta eitthvað | 1. mars

Hádegisþrek - NÝTT

Dansskóli Birnu Björns | Barnadansar | 6. mars

Crossfit grunnur | 15. mars

Svæði 1 | Líkamsrækt/þolþjálfun

Kraftlyftingar | Grunnur | 22. mars

Ólympískar lyftingar | 16. mars

TÝR | BJJ Grunnur | 1. mars

TÝR | PM Grunnur | 6. mars

Sporthúsið Gull | Heilshugar hreyfing Grunnur | 16. mars