564 4050

Kæru viðskiptavinir og velunnarar

Í ljósi nýútgefinnar reglugerðar er ljóst að líkamsræktarhluti Sporthússins verður lokaður frá og með 25.mars 2021.
Öll starfsemi Sjúkraþjálfunnar Sporthúsinu og Kírópraktorstofu Íslands, fellur undir sérreglur eða undanþágur og verður með svipuðu sniði og áður, en með mikla áherslu á smitvarnir.

Allir áskriftarsamningar fara sjálfkrafa í frystingu og viðskiptavinir okkar munu ekki greiða á lokunartímanum og námskeiðum/staðgreiddum kortum verður framlengt.

með kærri kveðju,
Starfsmenn Sporthússins

Vinsælt

Allir geta eitthvað | 1. mars

Hádegisþrek - NÝTT

Dansskóli Birnu Björns | Barnadansar | 6. mars

Crossfit grunnur | 15. mars

Svæði 1 | Líkamsrækt/þolþjálfun

Kraftlyftingar | Grunnur | 22. mars

Ólympískar lyftingar | 16. mars

TÝR | BJJ Grunnur | 1. mars

TÝR | PM Grunnur | 6. mars

Sporthúsið Gull | Heilshugar hreyfing Grunnur | 16. mars