564 4050

Breytingar á reglugerð

Kæru viðskiptavinir

Í ljósi breytinga á reglugerð heilbrigðisráðherra verður starfsemin hjá okkur eftirfarandi:

 • Allir viðskiptavinir fæddir fyrir 2005 þurfa að skrá sig inn gegnum augnskanna (að undanskildum fótboltahópum, sem skila nafna- og kennitölulista)
 • Áfram verður skráning í alla opna hóptíma, BootCamp, CrossFit og svæði í tækjasal
 • Hámarksfjöldi á hvert svæði er aldrei meiri en 50 manns, auk starfsmanna
 • Hámarksfjöldi í hóptíma og námskeið er mismunandi eftir sölum. Ekki er hægt að bóka fleiri í tíma en hámarks fjölda í viðkomandi sal
 • Tveggja metra regla skal virt
 • Nota skal grímu þar til komið er á það svæði sem æft er á
 • Stóra tækjasal er skipt í tvö hólf og er hámarks fjöldi í hvort um sig 50 manns auk starfsmanna
 • Gullið er eitt hólf og er hámarks fjöldi þar 30 manns auk starfsmanna
 • Ávalt skal spritta búnað bæði fyrir og eftir notkun
 • Sýnum hvort öðru virðingu, göngum vel um og virðum fjarlægðarmörk
 • Vinsamlegast forðist hópamyndun fyrir og eftir tíma og stoppið ekki lengur í stöðinni en þörf er á

Einnig mun barnagæsla okkar opna á morgun (25. feb) og opnunartími er eftirfarandi:
Mán, mið og fös kl. 08:15-13:15 Alla virka daga kl. 16:15-19:15 Laugardaga kl. 09:00-13:00 Sun lokað

Vinsælt

Allir geta eitthvað | 1. mars

Hádegisþrek - NÝTT

Dansskóli Birnu Björns | Barnadansar | 6. mars

Crossfit grunnur | 15. mars

Svæði 1 | Líkamsrækt/þolþjálfun

Kraftlyftingar | Grunnur | 22. mars

Ólympískar lyftingar | 16. mars

TÝR | BJJ Grunnur | 1. mars

TÝR | PM Grunnur | 6. mars

Sporthúsið Gull | Heilshugar hreyfing Grunnur | 16. mars