564 4050

Kæru viðskiptavinir

Samkvæmt reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins þann 18.október 2020 mun Sporthúsið opna fyrir skipulagða hópatíma 20. okt 2020.

Mikilvægar sóttvarnarreglur Sporthússins:

• Tveggja metra regla tekin upp að nýju
• Iðkendum er skilt að vera skráðir í tíma sem þeir sækja, skráning fer fram á https://www.skraning.sporthusid.is/ • Deiling á æfingarbúnaði er með öllu óheimil, hver einstaklingur vinnur með sama búnaðinn út æfinguna
• Búnað skal sótthreinsa í upphaf og enda hvers tíma fyrir sig
• Gengið er inn um aðalinngang Sporthússins en út um neyðarútganga þar sem því er við komið
• Mikilvægt að iðkendur yfirgefi sali um leið og búið er að sótthreinsa búnað
• Tækjasalur er lokaður fyrir almenning meðan á reglugerð varir, allar einstaklingsæfingar eru því með öllu óheimilar
• Sér salerni eru fyrir hvert sóttvarnarhólf hússins • Iðkendur hvattir til að koma tilbúnir á æfingu og með vatn í brúsum þar sem búningsklefar og sturtur eru lokaðar • Barnagæslan Krílabær er lokuð

Vinsælt

Allir geta eitthvað | 1. mars

Dansskóli Birnu Björns | Barnadansar | 6. mars

Crossfit grunnur | 10. maí

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2021

Unglingaþjálfun CrossFit | 7. júní

Svæði 1 | Líkamsrækt/þolþjálfun

Kraftlyftingar | Grunnur | 24. maí

Ólympískar lyftingar | 25. maí

TÝR | BJJ Grunnur | 19. júní

Sporthúsið Gull | Heilshugar hreyfing Grunnur | 16. mars