564 4050

Kickbox - Striking

KICKBOX

118395632_1991205344347857_8188936815356605411_n

Kickbox hjá Tý byggir á blöndu af klassísku boxi og muay thai.
Rík áhersla er lögð á að forðast meiðsli og höfuðáverka og því byggja tímarnir að miklu leyti á tæknilegum æfingum og drillum.

​​

Opið öllum yfir 16 ára

Grunnnámskeið í KICKBOX standa yfir 6 vikna tímabil og eru tímar kenndir tvisvar í viku.

Þú getur séð næstu Grunnnámskeið í BJJ HÉR.


FRAMHALDSTÍMAR

Að grunnámskeiði loknu getur viðkomkandi sótt framhaldstíma í BJJ/MMA.
Í framhaldstímum er grunnurinn æfður betur og nýju bætt við.
Framhaldstímar BJJ/MMA eru á virkum dögum samkvæmt stundatöflu.

Ef þú hefur þegar reynslu af BJJ, MMA eða Júdó getur þú skráð þig beint í framhaldstíma í afgreiðslu Sporthússins.

Sjá verðskrá TÝR-MMA HÉR.

Vinsælt

Allir geta eitthvað | 31. maí

Bandvefslosun og Teygjur II | 3. júní

Dansskóli Birnu Björns | 31. maí

Crossfit grunnur | 14. júní

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2021

Unglingaþjálfun CrossFit | 7. júní

Kraftlyftingar | Grunnur | 24. maí

Ólympískar lyftingar | 25. maí

TÝR | BJJ Grunnur | 26. júní