564 4050

Hermóður

HERMÓÐUR | ÞREK OG STYRKUR

hermóur

Hermóður er þrekþjálfun Týs.
Æfingarnar eru fjölbreyttar og miða að því að byggja upp þol iðkenda, styrk og úthald.

Notast er við ketilbjöllur, padsa, púða og sandpoka en einnig er mikið unnið með eigin þyngd.

Þjálfunin er hugsuð sem alhliða líkamsrækt en æfingar miða helst að því að vera styrkleikamótun fyrir aðrar greinar ISR Matrix.
Æfingarnar eru yfirleitt stuttar, um 40 mínútur. En tíminn er nýttur til fulls og æft er af kappi.

Hermóður er opinn öllum iðkendum Týs en einnig er hægt að skrá sig eingöngu í Hermóð.

​ Sjá verðskrá TÝR-MMA HÉR. ​

Vinsælt

Allir geta eitthvað | 1. mars

Hádegisþrek - NÝTT

Dansskóli Birnu Björns | Barnadansar | 6. mars

Crossfit grunnur | 15. mars

Svæði 1 | Líkamsrækt/þolþjálfun

Kraftlyftingar | Grunnur | 22. mars

Ólympískar lyftingar | 16. mars

TÝR | BJJ Grunnur | 1. mars

TÝR | PM Grunnur | 6. mars

Sporthúsið Gull | Heilshugar hreyfing Grunnur | 16. mars